Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour