Puigdemont vill yfirheyrslu í Belgíu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. nóvember 2017 06:00 Fjölmiðlar sátu fyrir lögfræðingum Katalóníustjórnar í gær. Nordicphotos/AFP Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. Ríkissaksóknari Spánar hefur óskað eftir því að Puigdemont og aðrir katalónskir ráðamenn verði ákærðir, meðal annars fyrir uppreisn, og gæti hann því átt þrjátíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér. „Puigdemont er ekki að fara til Madrid. Ég legg til að þeir yfirheyri hann hér í Belgíu. Það er hægt. Það má yfirheyra hann hér, lögin leyfa það,“ sagði Bekaert og tók fram að engin handtökuskipun hefði verið gefin út á hendur Puigdemont. Ljóst er því að afar ólíklegt er að Puigdemont haldi heim á næstu vikum og þaðan af síður til að mæta fyrir dómara. Allir fjórtán meðlimir héraðsstjórnarinnar verða ákærðir ef hæstiréttur Spánar samþykkir. Ákæran væri liður í viðbrögðum spænskra yfirvalda við kosningum um sjálfstæði héraðsins og sjálfstæðisyfirlýsingunni sem fylgdi í kjölfarið. Spánverjar hafa svipt héraðið sjálfsstjórn og þar með rekið ráðamennina. Dómstóllinn hefur skipað fjórtánmenningunum að mæta fyrir rétt í dag. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13 Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31 Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15 Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55 Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. Ríkissaksóknari Spánar hefur óskað eftir því að Puigdemont og aðrir katalónskir ráðamenn verði ákærðir, meðal annars fyrir uppreisn, og gæti hann því átt þrjátíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér. „Puigdemont er ekki að fara til Madrid. Ég legg til að þeir yfirheyri hann hér í Belgíu. Það er hægt. Það má yfirheyra hann hér, lögin leyfa það,“ sagði Bekaert og tók fram að engin handtökuskipun hefði verið gefin út á hendur Puigdemont. Ljóst er því að afar ólíklegt er að Puigdemont haldi heim á næstu vikum og þaðan af síður til að mæta fyrir dómara. Allir fjórtán meðlimir héraðsstjórnarinnar verða ákærðir ef hæstiréttur Spánar samþykkir. Ákæran væri liður í viðbrögðum spænskra yfirvalda við kosningum um sjálfstæði héraðsins og sjálfstæðisyfirlýsingunni sem fylgdi í kjölfarið. Spánverjar hafa svipt héraðið sjálfsstjórn og þar með rekið ráðamennina. Dómstóllinn hefur skipað fjórtánmenningunum að mæta fyrir rétt í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13 Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31 Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15 Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55 Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13
Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31
Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00
Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00
Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15
Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55
Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21