Eiga von á barni Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim. Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim.
Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour