Kryddstúlkur sameinast á ný Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 15:30 Glamour/Getty Nú munu einhverjir hoppa hæð sína en stúlknasveitin fræga, Spice Girls, hafa ákveðið að koma saman á nýjan leik á nýju ári. Endurkoman mun hafa verið í nokkur ár í bígerð en erfiðast reyndist að sannfæra fatahönnuðinn og fyrrum posh spice Victoriu Beckham um að það væri góð hugmynd að sveitin kæmi saman á nýjan leik. Eins og margir vita skipuðu sveitina þær Melanie Brown, Melanie Chisholm, Geri Halliwell, Emma Bunton og Victoria Beckham og voru sem frægastar á seinni hluta tíunda áratugarins Samkvæmt fréttum er um að ræða nýja plötu frá sveitinni sem og sjónvarpsverkefni sem ekki er farið nánar í saumana á. Þetta gæti orðið áhugavert - svo ekki sé meira sagt. Þær Victoria, Emma, Mel B, Geri og Mel C. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour
Nú munu einhverjir hoppa hæð sína en stúlknasveitin fræga, Spice Girls, hafa ákveðið að koma saman á nýjan leik á nýju ári. Endurkoman mun hafa verið í nokkur ár í bígerð en erfiðast reyndist að sannfæra fatahönnuðinn og fyrrum posh spice Victoriu Beckham um að það væri góð hugmynd að sveitin kæmi saman á nýjan leik. Eins og margir vita skipuðu sveitina þær Melanie Brown, Melanie Chisholm, Geri Halliwell, Emma Bunton og Victoria Beckham og voru sem frægastar á seinni hluta tíunda áratugarins Samkvæmt fréttum er um að ræða nýja plötu frá sveitinni sem og sjónvarpsverkefni sem ekki er farið nánar í saumana á. Þetta gæti orðið áhugavert - svo ekki sé meira sagt. Þær Victoria, Emma, Mel B, Geri og Mel C.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour