Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour