Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour