Eiður Smári: "Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM“ Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 14:10 Eiður Smári Guðjohnsen þakkar fyrir leik á EM 2016. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Chelsea um helgina. Fyrri partur viðtalsins var birtur í gær og sá síðari í morgun. Eiður er í viðtalinu lofsamaður af heimasíðu félagsins. Hann hafi unnið allt sem hægt er að vinna með Chelsea og það segi allt að Barcelona, lið sem var með Ronaldinho, Lionel Messi og Samuel Eto'o innanborðs hafi keypt hann. Eiður fer um víðan völl í viðtalinu. Þar á meðal ræðir hann hversu stór stund það var fyrir sig þegar að Chelsea keypti hann af Bolton, þá 21 árs að aldri, tímabilið magnaða 2004-5 þegar að Chelsea vann ensku deildina í fyrsta skipti og hversu erfitt það var fyrir sig að yfirgefa Chelsea. Að lokum barst talið að íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og endalokum landsliðsferils Eiðs á EM í Frakklandi í fyrra. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru tímar þar sem að íslenska landsliðið var einfaldlega lélegt. En núna erum við heila kynslóð af leikmönnum sem eru á sama aldri, með sömu gæði, og þegar þeir klæðast íslensku treyjunni ná þeir á ótrúlegan hátt saman,“ sagði Eiður. Eiður sagði ennfremur að það hefði ekki skipt sig máli hversu lítið hlutverk hann spilaði á EM. Bara það að taka þátt hefði nægt honum og gert það að verkum að öll þessu erfiðu ár með landsliðinu voru þess virði. „Bara það að geta verið hluti af liðinu og að vera í eiginlegu föðurhlutverki var frábært. Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM.“ Íslenski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Chelsea um helgina. Fyrri partur viðtalsins var birtur í gær og sá síðari í morgun. Eiður er í viðtalinu lofsamaður af heimasíðu félagsins. Hann hafi unnið allt sem hægt er að vinna með Chelsea og það segi allt að Barcelona, lið sem var með Ronaldinho, Lionel Messi og Samuel Eto'o innanborðs hafi keypt hann. Eiður fer um víðan völl í viðtalinu. Þar á meðal ræðir hann hversu stór stund það var fyrir sig þegar að Chelsea keypti hann af Bolton, þá 21 árs að aldri, tímabilið magnaða 2004-5 þegar að Chelsea vann ensku deildina í fyrsta skipti og hversu erfitt það var fyrir sig að yfirgefa Chelsea. Að lokum barst talið að íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og endalokum landsliðsferils Eiðs á EM í Frakklandi í fyrra. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru tímar þar sem að íslenska landsliðið var einfaldlega lélegt. En núna erum við heila kynslóð af leikmönnum sem eru á sama aldri, með sömu gæði, og þegar þeir klæðast íslensku treyjunni ná þeir á ótrúlegan hátt saman,“ sagði Eiður. Eiður sagði ennfremur að það hefði ekki skipt sig máli hversu lítið hlutverk hann spilaði á EM. Bara það að taka þátt hefði nægt honum og gert það að verkum að öll þessu erfiðu ár með landsliðinu voru þess virði. „Bara það að geta verið hluti af liðinu og að vera í eiginlegu föðurhlutverki var frábært. Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM.“
Íslenski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira