Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. nóvember 2017 14:47 Birkir gat ekki leyft sér að fagna jafn mikið í eyðimörkinni í Katar og á Laugardalsvelli. Vísir/Anton Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa haft það gott í hitanum í Katar seinustu daga þar sem liðið er í æfingarferð. Í gær fengu landsliðsmennirnir frídag og nýttu margir leikmenn tækifærið og skelltu sér í eyðimörkina þar sem þeir fengu að prófa hina svokölluðu "buggy" torfærubíla. Í ljós kom að Birkir Bjarnason er greinilega ekki jafn góður undir stýri og hann er á fótboltavellinum en það tók hann ekki nema nokkrar sekúndur að velta bílnum. Sem betur fer var enginn skaði skeður en Birkir mun væntanlega fá nokkur skot frá liðsfélögum sínum vegna þessa. Miðað við viðbrögð Birkis virtist hann þó hafa húmor fyrir þessu öllu. Áður höfðu leikmenn m.a. skellt sér í golf og skemmtisiglingu á lúxussnekkju. Ekki amaleg æfingarferð það. Landsliðið mun halda æfingum áfram næstu daga í Katar áður en liðið mætir heimamönnum næstkomandi þriðjudag. Verður það í fyrsta skipti sem að liðin mætast. 15 seconds in the driver seat and this happens A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Nov 11, 2017 at 5:31am PST Íslenski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa haft það gott í hitanum í Katar seinustu daga þar sem liðið er í æfingarferð. Í gær fengu landsliðsmennirnir frídag og nýttu margir leikmenn tækifærið og skelltu sér í eyðimörkina þar sem þeir fengu að prófa hina svokölluðu "buggy" torfærubíla. Í ljós kom að Birkir Bjarnason er greinilega ekki jafn góður undir stýri og hann er á fótboltavellinum en það tók hann ekki nema nokkrar sekúndur að velta bílnum. Sem betur fer var enginn skaði skeður en Birkir mun væntanlega fá nokkur skot frá liðsfélögum sínum vegna þessa. Miðað við viðbrögð Birkis virtist hann þó hafa húmor fyrir þessu öllu. Áður höfðu leikmenn m.a. skellt sér í golf og skemmtisiglingu á lúxussnekkju. Ekki amaleg æfingarferð það. Landsliðið mun halda æfingum áfram næstu daga í Katar áður en liðið mætir heimamönnum næstkomandi þriðjudag. Verður það í fyrsta skipti sem að liðin mætast. 15 seconds in the driver seat and this happens A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Nov 11, 2017 at 5:31am PST
Íslenski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira