Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour