Blómakjólar geta líka virkað á veturna Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 15:10 Við erum að sjálfsögðu í góðu skapi vegna fallega veðursins í Reykjavík, og höfum tekið saman dress dagsins. Allar vörur eru undir tíuþúsund krónum. Blómakjóllinn þarf ekki að fara í geymslu yfir veturinn, heldur er mjög töff að að nota hann yfir gallabuxur. Hann er frá Zöru og kostar 8.995 krónur. Jakkinn er einnig frá Zöru og kostar hann 9.995 krónur. Húfan er fæst í Húrra Reykjavík og er frá Stussy, hún kostar 5.990 krónur. Gallabuxurnar eru frá Vero Moda og kosta 8.490 krónur. Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour
Við erum að sjálfsögðu í góðu skapi vegna fallega veðursins í Reykjavík, og höfum tekið saman dress dagsins. Allar vörur eru undir tíuþúsund krónum. Blómakjóllinn þarf ekki að fara í geymslu yfir veturinn, heldur er mjög töff að að nota hann yfir gallabuxur. Hann er frá Zöru og kostar 8.995 krónur. Jakkinn er einnig frá Zöru og kostar hann 9.995 krónur. Húfan er fæst í Húrra Reykjavík og er frá Stussy, hún kostar 5.990 krónur. Gallabuxurnar eru frá Vero Moda og kosta 8.490 krónur.
Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour