Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour