Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2017 17:00 Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Hákon Daði klúðraði ekki einu vítakasti í leiknum og Sebastían Alexandersson trúði ekki sínum eigin augum í Seinni bylgjunni í gær. „Djísus kræst. Sem markmaður þá hugsar maður að hann má skora alls staðar nema þarna,“ sagði fyrrum markvörðurinn Sebastían en Jóhann Gunnar Einarsson spurði eftir hvað mörg víti? „Eftir tvö en þrjú í röð er bannað. Óli Stef fíflaði einu sinni Tékkann Galia með sex vippum í röð þannig að stundum eru menn vitlausir í markinu. Ég hafði lagst allur í hornið og boðið manninum að skjóta bara eitthvert annað.“ Sjá má umræðuna og vítin hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Hákon Daði klúðraði ekki einu vítakasti í leiknum og Sebastían Alexandersson trúði ekki sínum eigin augum í Seinni bylgjunni í gær. „Djísus kræst. Sem markmaður þá hugsar maður að hann má skora alls staðar nema þarna,“ sagði fyrrum markvörðurinn Sebastían en Jóhann Gunnar Einarsson spurði eftir hvað mörg víti? „Eftir tvö en þrjú í röð er bannað. Óli Stef fíflaði einu sinni Tékkann Galia með sex vippum í röð þannig að stundum eru menn vitlausir í markinu. Ég hafði lagst allur í hornið og boðið manninum að skjóta bara eitthvert annað.“ Sjá má umræðuna og vítin hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00
Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00