Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2017 11:15 Glamour/Getty Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour
Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour