54 vilja verða skrifstofustjóri menningarmála í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2017 10:06 Gunnar Kristinn Þórðarson, Katrín Johnson og Karl Pétur Jónsson eru á meðal umsækjenda. 54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari Ráðningar Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari
Ráðningar Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent