Sjáðu fallegustu íþróttastund ársins þar sem að Gummi Pönk þrumar boltanum í netið Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. nóvember 2017 17:00 Gummi Pönk fagnar með félögunum. mynd/skjáskot Íþróttirnar geta stundum verið fallegar og alið af sér fallegar stundir og ein slík átti sér stað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem að ÍBV 2 tók á móti Olís-deildarliði Aftureldingar í 16 liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Þegar að rúmar 90 sekúndur voru eftir af leiknum settu Eyjamenn leynivopnið sitt inn á, Guðmund Ásgeir Grétarsson, oftast kallaður Gummi Pönk. Guðmundur er tvítugur og fæddist með Downs-heilkennið. Það tók Gumma Pönk ekki langan tíma að setja mark sitt á leikinn. Hann skoraði úr sínu fyrsta skoti framhjá Eyjamanninum Kolbeini Arnarssyni í marki Aftureldingar. Glæsilegt mark. Hann minnkaði muninn í 16 mörk, 38-22, og er spurning hvort Eyjamenn hefðu ekki átt að setja Guðmund mun fyrr inn á.Þessa skemmtilegu stund úr Eyjum í gær má sjá með því að smella hér Gummi Pönk kemur inn á þegar 1:31:28 eru búnar af upptökunni. Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Íþróttirnar geta stundum verið fallegar og alið af sér fallegar stundir og ein slík átti sér stað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem að ÍBV 2 tók á móti Olís-deildarliði Aftureldingar í 16 liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Þegar að rúmar 90 sekúndur voru eftir af leiknum settu Eyjamenn leynivopnið sitt inn á, Guðmund Ásgeir Grétarsson, oftast kallaður Gummi Pönk. Guðmundur er tvítugur og fæddist með Downs-heilkennið. Það tók Gumma Pönk ekki langan tíma að setja mark sitt á leikinn. Hann skoraði úr sínu fyrsta skoti framhjá Eyjamanninum Kolbeini Arnarssyni í marki Aftureldingar. Glæsilegt mark. Hann minnkaði muninn í 16 mörk, 38-22, og er spurning hvort Eyjamenn hefðu ekki átt að setja Guðmund mun fyrr inn á.Þessa skemmtilegu stund úr Eyjum í gær má sjá með því að smella hér Gummi Pönk kemur inn á þegar 1:31:28 eru búnar af upptökunni.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita