Eiga von á öðru barni Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2017 12:00 Glamour/Getty Fyrirsætan, og uppáhalds Twitternotandinn okkar, Chrissy Teigen og söngvarinn John Legend eiga von á sínu öðru barni. Fréttirnar fengu aðdáendur parsins beint í æð með myndbandi á Instagramsíðu Teigen þar sem hin eins og hálfs árs gamla Luna, dóttir parsins, benti á magann á mömmu sinni og sagði "baby". Mjög krúttlegt alltsaman. Ekki fylgir sögunni hversu langt fyrirsætan er gengin. Teigen og Legend giftu sig á Lake Como árið 2013 og eiga, eins og fyrr segir, hina 19 mánaða gömlu Lunu sem núna er að verða stóra systir. it's john's! A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Nov 21, 2017 at 1:15pm PST Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Fyrirsætan, og uppáhalds Twitternotandinn okkar, Chrissy Teigen og söngvarinn John Legend eiga von á sínu öðru barni. Fréttirnar fengu aðdáendur parsins beint í æð með myndbandi á Instagramsíðu Teigen þar sem hin eins og hálfs árs gamla Luna, dóttir parsins, benti á magann á mömmu sinni og sagði "baby". Mjög krúttlegt alltsaman. Ekki fylgir sögunni hversu langt fyrirsætan er gengin. Teigen og Legend giftu sig á Lake Como árið 2013 og eiga, eins og fyrr segir, hina 19 mánaða gömlu Lunu sem núna er að verða stóra systir. it's john's! A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Nov 21, 2017 at 1:15pm PST
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour