Nýtt par í Hollywood? Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim. Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour
Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim.
Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour