Var með fullt af litlum myndum af sjálfum sér á skónum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 23:30 Jay Ajayi. Vísir/Getty Leikmenn NFL-deildarinnar spila margir í sérhönnuðum skóm í leikjum sínum og sumir þeirra eru afar litríkir. Ein stjarna Philadelphia Eagles liðsins gekk einu skrefi lengra við hönnunina á skónum sínum fyrir leikinn sinn um helgina. Hér erum við að tala um hlauparann Jay Ajayi sem er nýkominn til Philadelphia Eagles frá Miami Dolphins þar sem honum var svo gott sem hent út eftir ósætti við þjálfarann. Jay Ajayi hefur byrjað mjög vel með liði Philadelphia Eagles og er greinilega með sjálfstraustið í botni. Eagles liðið er líka með besta árangurinn í deildinni og líklegt til afreka á leiktíðinni. Ajayi mætti nefnilega í leikinn í nótt en það var lokaleikur dagsins, svokallaður Sunnudagskvöldsleikur, „Sunday Night Football,“ sem er vanalega sá leikur sem fær hvað mesta áhorfið í hverri viku. Jay Ajayi vissi því að augu margra væri á leiknum og kappinn bauð því upp á mjög sérstaka skó. Hann mætti í skóm sem voru með fullt af litlum myndum af honum sjálfum. Þetta voru reyndar ekki ljósmyndir heldur svokölluð tjámerki, „emoji“ en Jay Ajayi var líka búinn að láta teikna upp tjámerki af sjálfum sér. Jay Ajayi leið líka vel í skónum og náði meðal annars þessu frábæra hlaupi í gegnum vörn Dallas Cowboys.Choo. Choo.#FlyEaglesFlypic.twitter.com/zPFnOjwGPd — Philadelphia Eagles (@Eagles) November 20, 2017 Það má síðan sjá alla dýrðina á þessum myndum á Twitter síðu BBC sem og fleiri myndir af skónum hans á hans eigin Twitter-síðu.Gets his own #JayTrain emoji And a pair of customised cleats to match Join the @Eagles ✅ Rushes for 71-yards, the longest run of his career It's safe to say Jay Ajayi is loving life in Philadelphia #NFLUKpic.twitter.com/upHWAaLBkU — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2017Pregame Heat for tomorrow!!! #JayTrainpic.twitter.com/DOBi4Z8UVh — Jay Ajayi (@JayTrain) November 18, 2017 NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Leikmenn NFL-deildarinnar spila margir í sérhönnuðum skóm í leikjum sínum og sumir þeirra eru afar litríkir. Ein stjarna Philadelphia Eagles liðsins gekk einu skrefi lengra við hönnunina á skónum sínum fyrir leikinn sinn um helgina. Hér erum við að tala um hlauparann Jay Ajayi sem er nýkominn til Philadelphia Eagles frá Miami Dolphins þar sem honum var svo gott sem hent út eftir ósætti við þjálfarann. Jay Ajayi hefur byrjað mjög vel með liði Philadelphia Eagles og er greinilega með sjálfstraustið í botni. Eagles liðið er líka með besta árangurinn í deildinni og líklegt til afreka á leiktíðinni. Ajayi mætti nefnilega í leikinn í nótt en það var lokaleikur dagsins, svokallaður Sunnudagskvöldsleikur, „Sunday Night Football,“ sem er vanalega sá leikur sem fær hvað mesta áhorfið í hverri viku. Jay Ajayi vissi því að augu margra væri á leiknum og kappinn bauð því upp á mjög sérstaka skó. Hann mætti í skóm sem voru með fullt af litlum myndum af honum sjálfum. Þetta voru reyndar ekki ljósmyndir heldur svokölluð tjámerki, „emoji“ en Jay Ajayi var líka búinn að láta teikna upp tjámerki af sjálfum sér. Jay Ajayi leið líka vel í skónum og náði meðal annars þessu frábæra hlaupi í gegnum vörn Dallas Cowboys.Choo. Choo.#FlyEaglesFlypic.twitter.com/zPFnOjwGPd — Philadelphia Eagles (@Eagles) November 20, 2017 Það má síðan sjá alla dýrðina á þessum myndum á Twitter síðu BBC sem og fleiri myndir af skónum hans á hans eigin Twitter-síðu.Gets his own #JayTrain emoji And a pair of customised cleats to match Join the @Eagles ✅ Rushes for 71-yards, the longest run of his career It's safe to say Jay Ajayi is loving life in Philadelphia #NFLUKpic.twitter.com/upHWAaLBkU — BBC Sport (@BBCSport) November 20, 2017Pregame Heat for tomorrow!!! #JayTrainpic.twitter.com/DOBi4Z8UVh — Jay Ajayi (@JayTrain) November 18, 2017
NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira