Gæti orðið „mjög blint“ á Norðurlandi og Vestfjörðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 08:39 Það er snjóþekja eða hálka á vegum um allt land. VÍSIR/VILHELM Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri. Veður mun versna til muna norðanlands og eins á norðanverðum Vestfjörðum. Vetrarfærð er á Norðurlandi, snjóþekja eða hálka víðast hvar. Þar má búast við 15-20 m/s með ofankomu og skafrenningi. „Mjög blint verður við þessar aðstæður og einnig á láglendi. Þó ekki snjói á sunnanverðum Vestfjörðum verður þar skafrenningur sem og á Snæfellsnesi og í Borgarfirði. Jaðar hríðarbakkans er skarpur. Honum er spáð við Tjörnes. Þar fyrir austan helst veður skaplegt,“ eins og segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Þæfingsfærð er á Dettifossvegi en þungfært á Siglufjarðarvegi frá Hofsósi í Ketilás. Eins er hálka eða snjóþekja á Vesturlandi og Vestfjörðum og eitthvað um éljagang og skafrenning. Þæfingur er á Vatnaleið, Ísafjarðardjúpi og úr Bjarnarfirði og norður í Gjögur en þungfært er á Kletthálsi. Þæfingur er á Hrafnseyrarheiði en Dynjandisheiðin ófær.Sjá einnig: Mjög kuldalegt í kortunumÞá er einnig hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. Á Austur- og Suðausturlandi er víða hálka eða snjóþekja en greiðfært frá Norðfirði suður að Höfn. Þá vill Vegagerðin minna á að „örfáir vegir eru í þjónustu allan sólarhringinn. Í grennd við marga þéttbýlisstaði eiga vegir að vera færir til kl. 22 en víða lýkur þjónustu um kvöldmatarleytið eða jafnvel enn fyrr - og sumir vegir eru ekki í daglegri þjónustu,“ segir á vef Vegagerðarinnar og bætt við: „Eftir að þjónustu lýkur getur færð spillst nokkuð hratt þegar snjóar eða skefur og ástandið getur því orðið nokkuð annað en þegar vegir voru hreinsaðir síðast og færð skráð. Því er alltaf ráðlegt að skipuleggja ferðir innan þjónustutíma eftir því sem kostur er.“ Veður Tengdar fréttir Mjög kuldalegt í kortunum Ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 20. nóvember 2017 06:20 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Sjá meira
Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri. Veður mun versna til muna norðanlands og eins á norðanverðum Vestfjörðum. Vetrarfærð er á Norðurlandi, snjóþekja eða hálka víðast hvar. Þar má búast við 15-20 m/s með ofankomu og skafrenningi. „Mjög blint verður við þessar aðstæður og einnig á láglendi. Þó ekki snjói á sunnanverðum Vestfjörðum verður þar skafrenningur sem og á Snæfellsnesi og í Borgarfirði. Jaðar hríðarbakkans er skarpur. Honum er spáð við Tjörnes. Þar fyrir austan helst veður skaplegt,“ eins og segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Þæfingsfærð er á Dettifossvegi en þungfært á Siglufjarðarvegi frá Hofsósi í Ketilás. Eins er hálka eða snjóþekja á Vesturlandi og Vestfjörðum og eitthvað um éljagang og skafrenning. Þæfingur er á Vatnaleið, Ísafjarðardjúpi og úr Bjarnarfirði og norður í Gjögur en þungfært er á Kletthálsi. Þæfingur er á Hrafnseyrarheiði en Dynjandisheiðin ófær.Sjá einnig: Mjög kuldalegt í kortunumÞá er einnig hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. Á Austur- og Suðausturlandi er víða hálka eða snjóþekja en greiðfært frá Norðfirði suður að Höfn. Þá vill Vegagerðin minna á að „örfáir vegir eru í þjónustu allan sólarhringinn. Í grennd við marga þéttbýlisstaði eiga vegir að vera færir til kl. 22 en víða lýkur þjónustu um kvöldmatarleytið eða jafnvel enn fyrr - og sumir vegir eru ekki í daglegri þjónustu,“ segir á vef Vegagerðarinnar og bætt við: „Eftir að þjónustu lýkur getur færð spillst nokkuð hratt þegar snjóar eða skefur og ástandið getur því orðið nokkuð annað en þegar vegir voru hreinsaðir síðast og færð skráð. Því er alltaf ráðlegt að skipuleggja ferðir innan þjónustutíma eftir því sem kostur er.“
Veður Tengdar fréttir Mjög kuldalegt í kortunum Ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 20. nóvember 2017 06:20 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Sjá meira