Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Tískan á Coachella Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Tískan á Coachella Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour