Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour