Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour