Trump segir að reka ætti blaðamann sem bað hann afsökunar Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 23:44 Donald Trump í Pensacola í gær. Vísir/Getty „Það ætti að reka hann,“ segir forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, um blaðamann bandaríska dagblaðsins Washington Post sem hefur beðist afsökunar á því að deilt mynd sem átti að sýna að fáir hafi verið viðstaddir ræðu forsetans í Flórída í gærkvöldi. Ræðuna hélt Trump í Pensacola-höllinni þar sem hann hvatti kjósendur til að veita Repúblikanum Roy Moore atkvæði sitt. Eftir kosningafundinn birti Trump tíst þar sem hann þakkaði fyrir sig og sagði áhorfendastúkurnar hafa verið „pakkaðar“.Töluverður fjöldi var samankominn þegar Trump hélt ræðu sína í Pensacola-höllinni í gær.Vísir/GettySkömmu síðar fór mynd í deilingu af kosningafundinum sem átti að sýna fram á að staðhæfing Trumps um mætingu á kosningafundinn hefði ekki verið sannleikanum samkvæm. Sú mynd var hins vegar tekin fyrr um kvöldið, áður en Trump hélt ræðu sína.Trump minntist á þetta á Twitter í dag þar sem hann sagði blaðamann Washington Post, Dave Weigel, hafa deilt þessari mynd sem hafi verið tekin klukkustundum áður en hann mætti á svæðið og þúsundir hafi beðið eftir að komast inn. Hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Washington Post og að þessi staðhæfing yrði dregin til baka.Weigel varð við því, baðst afsökunar og eyddi myndinni. Hann sagði þetta hafa verið slæmt tíst af sinni hálfu, en ekki frétt frá Washington Post.Trump sagði í kvöld á Twitter að Weigel hefði viðurkennt mistök og fór fram á að hann yrði rekinn. .@daveweigel of the Washington Post just admitted that his picture was a FAKE (fraud?) showing an almost empty arena last night for my speech in Pensacola when, in fact, he knew the arena was packed (as shown also on T.V.). FAKE NEWS, he should be fired.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 .@DaveWeigel @WashingtonPost put out a phony photo of an empty arena hours before I arrived @ the venue, w/ thousands of people outside, on their way in. Real photos now shown as I spoke. Packed house, many people unable to get in. Demand apology & retraction from FAKE NEWS WaPo! pic.twitter.com/XAblFGh1ob— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 Sure thing: I apologize. I deleted the photo after @dmartosko told me I'd gotten it wrong. Was confused by the image of you walking in the bottom right corner. https://t.co/fQY7GMNSaD— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 It was a bad tweet on my personal account, not a story for Washington Post. I deleted it after like 20 minutes. Very fair to call me out.Everything I say on Twitter is a joke, except what I say about @swin24. https://t.co/tI7SQnpoN9— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
„Það ætti að reka hann,“ segir forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, um blaðamann bandaríska dagblaðsins Washington Post sem hefur beðist afsökunar á því að deilt mynd sem átti að sýna að fáir hafi verið viðstaddir ræðu forsetans í Flórída í gærkvöldi. Ræðuna hélt Trump í Pensacola-höllinni þar sem hann hvatti kjósendur til að veita Repúblikanum Roy Moore atkvæði sitt. Eftir kosningafundinn birti Trump tíst þar sem hann þakkaði fyrir sig og sagði áhorfendastúkurnar hafa verið „pakkaðar“.Töluverður fjöldi var samankominn þegar Trump hélt ræðu sína í Pensacola-höllinni í gær.Vísir/GettySkömmu síðar fór mynd í deilingu af kosningafundinum sem átti að sýna fram á að staðhæfing Trumps um mætingu á kosningafundinn hefði ekki verið sannleikanum samkvæm. Sú mynd var hins vegar tekin fyrr um kvöldið, áður en Trump hélt ræðu sína.Trump minntist á þetta á Twitter í dag þar sem hann sagði blaðamann Washington Post, Dave Weigel, hafa deilt þessari mynd sem hafi verið tekin klukkustundum áður en hann mætti á svæðið og þúsundir hafi beðið eftir að komast inn. Hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Washington Post og að þessi staðhæfing yrði dregin til baka.Weigel varð við því, baðst afsökunar og eyddi myndinni. Hann sagði þetta hafa verið slæmt tíst af sinni hálfu, en ekki frétt frá Washington Post.Trump sagði í kvöld á Twitter að Weigel hefði viðurkennt mistök og fór fram á að hann yrði rekinn. .@daveweigel of the Washington Post just admitted that his picture was a FAKE (fraud?) showing an almost empty arena last night for my speech in Pensacola when, in fact, he knew the arena was packed (as shown also on T.V.). FAKE NEWS, he should be fired.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 .@DaveWeigel @WashingtonPost put out a phony photo of an empty arena hours before I arrived @ the venue, w/ thousands of people outside, on their way in. Real photos now shown as I spoke. Packed house, many people unable to get in. Demand apology & retraction from FAKE NEWS WaPo! pic.twitter.com/XAblFGh1ob— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 Sure thing: I apologize. I deleted the photo after @dmartosko told me I'd gotten it wrong. Was confused by the image of you walking in the bottom right corner. https://t.co/fQY7GMNSaD— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 It was a bad tweet on my personal account, not a story for Washington Post. I deleted it after like 20 minutes. Very fair to call me out.Everything I say on Twitter is a joke, except what I say about @swin24. https://t.co/tI7SQnpoN9— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira