Pacquiao segir að viðræður séu hafnar um bardaga gegn Conor McGregor Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 13:30 Conor fyrir fyrsta og eina hnefaleikabardaga sinn hingað til gegn Floyd Mayweather. Vísir/Getty Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum og núverandi þingmaður í Filippseyjum, hélt því fram í gær að hann sé í viðræðum um að mæta Conor McGregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Pacquiao, sem verður 39 ára síðar í þessum mánuði, tapaði veltivigtarbelti sínu í júlí á þessu ári þegar hann tapaði óvænt á stigum gegn fyrrverandi kennaranum og ástralanum Jeff Horn í heimabæ hans, Brisbane. Pacquiao mótmælti þeirri niðurstöðu mikið eftir að bardaganum lauk og sakaði dómarana um að hafa verið hliðholla heimamanninum. McGregor hefur ekki barist í UFC eða hnefaleikum síðan hann tapaði gegn Floyd Mayweather með tæknilegu rothöggi í 10 lotu sl. ágúst í bardaga sem sló öll áhorfsmet. Var það fyrsti atvinnubardagi Conors í hnefaleikum en sá fimmtugasti hjá hinum ósigraða Mayweather. Conor gat borið höfuðið hátt eftir tapið gegn Mayweather. Margir hnefaleikasérfræðingar höfðu spáð því að Conor yrði gerður að aðhlátursefni í hringnum með Floyd, sem er af mörgum talinn besti hnefaleikakappi sögunnar, en svo var svo sannarlega ekki. Þá gekk Conor úr hringnum sem einn ríkasti íþróttamaður heims, en talið er að hann hafi fengið í sinn vasa rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala. Hæsta útborgunin sem hann hefur fengið eftir UFC bardaga er hins vegar talin vera um fimm sinnum lægri, eða 20 milljónir bandaríkjadala. Er því ekki furða að Conor hafi áhuga á því að stíga aftur inn í hringinn. MMA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum og núverandi þingmaður í Filippseyjum, hélt því fram í gær að hann sé í viðræðum um að mæta Conor McGregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Pacquiao, sem verður 39 ára síðar í þessum mánuði, tapaði veltivigtarbelti sínu í júlí á þessu ári þegar hann tapaði óvænt á stigum gegn fyrrverandi kennaranum og ástralanum Jeff Horn í heimabæ hans, Brisbane. Pacquiao mótmælti þeirri niðurstöðu mikið eftir að bardaganum lauk og sakaði dómarana um að hafa verið hliðholla heimamanninum. McGregor hefur ekki barist í UFC eða hnefaleikum síðan hann tapaði gegn Floyd Mayweather með tæknilegu rothöggi í 10 lotu sl. ágúst í bardaga sem sló öll áhorfsmet. Var það fyrsti atvinnubardagi Conors í hnefaleikum en sá fimmtugasti hjá hinum ósigraða Mayweather. Conor gat borið höfuðið hátt eftir tapið gegn Mayweather. Margir hnefaleikasérfræðingar höfðu spáð því að Conor yrði gerður að aðhlátursefni í hringnum með Floyd, sem er af mörgum talinn besti hnefaleikakappi sögunnar, en svo var svo sannarlega ekki. Þá gekk Conor úr hringnum sem einn ríkasti íþróttamaður heims, en talið er að hann hafi fengið í sinn vasa rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala. Hæsta útborgunin sem hann hefur fengið eftir UFC bardaga er hins vegar talin vera um fimm sinnum lægri, eða 20 milljónir bandaríkjadala. Er því ekki furða að Conor hafi áhuga á því að stíga aftur inn í hringinn.
MMA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira