Lísa og Bergþóra aðstoða Katrínu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. desember 2017 21:41 Lísa Kristjánsdóttir og Bergþóra Benediktsdóttir. Forsætisráðuneytið Lísa Kristjánsdóttir og Bergþóra Benediktsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarmenn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Lísa Kristjánsdóttir hefur verið aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, sem formanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, frá árinu 2013. Hún hefur starfað með Vinstrihreyfingunni - grænu framboði um árabil og m.a. verið kosningastjóri hreyfingarinnar fyrir allar þingkosningar frá árinu 2007. Lísa var aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra árin 2009-2010 og sat í Þjóðleikhúsráði á árunum 2009-2013. Hún starfaði auk þess lengi innan kvikmyndaiðnaðarins sem aðstoðarleikstjóri, var verslunareigandi í Flatey á Breiðafirði og hefur gegnt starfi viðburðastjóra hjá bókaútgáfunni Bjarti og Veröld svo fátt eitt sé nefnt. Lísa er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og leggur nú stund á MBA- nám við Háskóla Íslands með starfi. Bergþóra lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, en hún gegndi áður starfi mannauðsstjóra hjá Plain Vanilla. Þá starfaði hún innan hótelgeirans á árunum 2006-2013, m.a. sem forstöðumaður gistisviðs Radisson-Blu Hótel Sögu og sem hótelstjóri, bæði hér á landi og erlendis. Bergþóra situr í stjórn Félagsstofnunar stúdenta og hefur gegnt stjórnarformennsku þar frá árinu 2017. Bergþóra er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og með B.A. próf í stjórnmálafræði og málvísindum frá Háskóla Íslands. Hún var formaður Röskvu og sat í Stúdentaráði Háskóla Íslands og í stjórn ráðsins á námsárunum. Ráðningar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Sjá meira
Lísa Kristjánsdóttir og Bergþóra Benediktsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarmenn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Lísa Kristjánsdóttir hefur verið aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, sem formanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, frá árinu 2013. Hún hefur starfað með Vinstrihreyfingunni - grænu framboði um árabil og m.a. verið kosningastjóri hreyfingarinnar fyrir allar þingkosningar frá árinu 2007. Lísa var aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra árin 2009-2010 og sat í Þjóðleikhúsráði á árunum 2009-2013. Hún starfaði auk þess lengi innan kvikmyndaiðnaðarins sem aðstoðarleikstjóri, var verslunareigandi í Flatey á Breiðafirði og hefur gegnt starfi viðburðastjóra hjá bókaútgáfunni Bjarti og Veröld svo fátt eitt sé nefnt. Lísa er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og leggur nú stund á MBA- nám við Háskóla Íslands með starfi. Bergþóra lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, en hún gegndi áður starfi mannauðsstjóra hjá Plain Vanilla. Þá starfaði hún innan hótelgeirans á árunum 2006-2013, m.a. sem forstöðumaður gistisviðs Radisson-Blu Hótel Sögu og sem hótelstjóri, bæði hér á landi og erlendis. Bergþóra situr í stjórn Félagsstofnunar stúdenta og hefur gegnt stjórnarformennsku þar frá árinu 2017. Bergþóra er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og með B.A. próf í stjórnmálafræði og málvísindum frá Háskóla Íslands. Hún var formaður Röskvu og sat í Stúdentaráði Háskóla Íslands og í stjórn ráðsins á námsárunum.
Ráðningar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Sjá meira