Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour