Klappstýran sem sigraði þyngdarlögmálið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2017 23:30 Ariel Olivar í myndbandinu sínu. Mynd/Samsett/Twitter Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Það er kannski ekkert skrýtið að fólk sé að tala um hana eða deila myndbandi með stelpunni enda virðist hún þar hreinlega hafa betur gegn þyngdarlögmálinu. Ariel Olivar er ennþá bara í menntaskóla (High School) og er ein af klappstýrum Manvel High School fótboltaliðsins. Hún tók upp myndband með sér á hliðarlínunni á leik liðsins þar sem hún virðist stíga á gegnsæan kassa og hoppa upp af honum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð bandarískra fjölmiðla.HOW!? (via @arielo1220) pic.twitter.com/tqEHISS5XI — SportsCenter (@SportsCenter) December 3, 2017challenge accepted pic.twitter.com/QQ1JWbkXx0 — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 FUTURE @TexansCheer CHEERLEADER? All of Houston is talking about this Manvel HS cheerleader and her mind-blowing, gravity-defying sideline stunt. You MUST see this video: https://t.co/JOlG0tvjL0#ABC13#HouNewspic.twitter.com/RK0nUNzSiD — ABC13 Houston (@abc13houston) December 3, 2017 Ariel Olivar sagði í viðtali að hafa ekki verið búin að æfa sig oft þegar hún tók upp myndbandið. Hún nær í þessu myndbandi að plata auga áhorfandans með því að hoppa upp á öðrum fætunum þegar það lítur út fyrir að hún sé að stíga upp á ósýnilegan kassa með hinum. Fyrir þá sem ætla að prófa þetta þá segir Artiel að lykilatriðið sé að fara hærra með fótinn sem þú hoppar upp af. Þetta er ótrúlega vel gert hjá henni og krefst mikils jafnvægis sem og að hafa góða stjórn á líkamanum. Hún setti líka inn annað myndband sem má sjá hér fyrir neðan.but wait, there's a pt 2 pic.twitter.com/b8JBgeRZdh — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Það er kannski ekkert skrýtið að fólk sé að tala um hana eða deila myndbandi með stelpunni enda virðist hún þar hreinlega hafa betur gegn þyngdarlögmálinu. Ariel Olivar er ennþá bara í menntaskóla (High School) og er ein af klappstýrum Manvel High School fótboltaliðsins. Hún tók upp myndband með sér á hliðarlínunni á leik liðsins þar sem hún virðist stíga á gegnsæan kassa og hoppa upp af honum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð bandarískra fjölmiðla.HOW!? (via @arielo1220) pic.twitter.com/tqEHISS5XI — SportsCenter (@SportsCenter) December 3, 2017challenge accepted pic.twitter.com/QQ1JWbkXx0 — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 FUTURE @TexansCheer CHEERLEADER? All of Houston is talking about this Manvel HS cheerleader and her mind-blowing, gravity-defying sideline stunt. You MUST see this video: https://t.co/JOlG0tvjL0#ABC13#HouNewspic.twitter.com/RK0nUNzSiD — ABC13 Houston (@abc13houston) December 3, 2017 Ariel Olivar sagði í viðtali að hafa ekki verið búin að æfa sig oft þegar hún tók upp myndbandið. Hún nær í þessu myndbandi að plata auga áhorfandans með því að hoppa upp á öðrum fætunum þegar það lítur út fyrir að hún sé að stíga upp á ósýnilegan kassa með hinum. Fyrir þá sem ætla að prófa þetta þá segir Artiel að lykilatriðið sé að fara hærra með fótinn sem þú hoppar upp af. Þetta er ótrúlega vel gert hjá henni og krefst mikils jafnvægis sem og að hafa góða stjórn á líkamanum. Hún setti líka inn annað myndband sem má sjá hér fyrir neðan.but wait, there's a pt 2 pic.twitter.com/b8JBgeRZdh — ariel (@arielo1220) December 2, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira