Auðveldara að einbeita sér eftir að konan var farin á fæðingadeildina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. desember 2017 19:15 Handboltaparið Finnur Ingi Stefánsson og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eignuðust sitt annað barn á dögunum. Fæðingin fór af stað þegar Finnur var að eiga stórleik í eina sigri Gróttu á tímabilinu. „Hún [einbeitingin] var eiginlega betri eftir að hún fór. Ég vissi af henni og að það var eitthvað að fara að gerast fyrir leikinn þannig að ég var svolítið tæpur að einbeita mér fyrir leik og í fyrri hálfleik var ég alltaf að leita að henni í stúkunni. En svo þegar ég vissi að hún var farin, þá vissi ég hvað stefndi í og gat einbeitt mér bara að leiknum,“ sagði Finnur Ingi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Anna Úrsúla sagðist hafa skellt sér á leikinn, en fundið svo að það væri orðið stutt í strákinn svo hún rölti til Finns í hálfleik og sagðist vera farin upp á fæðingadeild. „Þetta gekk mjög vel, ég sagði honum að vinna leikinn og hann gerði það. [...] Svo var voða fyndið að vera að bíða eftir honum og fylgjast með beinni lýsingu og hann skorar og skorar, þetta á greinilega vel við hann,“ sagði Anna Úrsúla. Hún á að baki 101 landsleik fyrir Ísland, en handboltaskórnir eru uppi á hillu eins og er. „Þegar þjálfararnir eru að hringja í mig þá er það meira „hvert ætlaru að fara?“ en ekki hvort ég ætli að koma aftur.“ Skór Finns Inga eru einnig lítið notaðir þessa dagana, þó þeir séu ekki komnir alla leið uppi á hillu, en hann meiddist í leik Gróttu og Fjölnis á dögunum þegar gömul meiðsli í hásin tóku sig upp að nýju. Olís-deild karla Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
Handboltaparið Finnur Ingi Stefánsson og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eignuðust sitt annað barn á dögunum. Fæðingin fór af stað þegar Finnur var að eiga stórleik í eina sigri Gróttu á tímabilinu. „Hún [einbeitingin] var eiginlega betri eftir að hún fór. Ég vissi af henni og að það var eitthvað að fara að gerast fyrir leikinn þannig að ég var svolítið tæpur að einbeita mér fyrir leik og í fyrri hálfleik var ég alltaf að leita að henni í stúkunni. En svo þegar ég vissi að hún var farin, þá vissi ég hvað stefndi í og gat einbeitt mér bara að leiknum,“ sagði Finnur Ingi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Anna Úrsúla sagðist hafa skellt sér á leikinn, en fundið svo að það væri orðið stutt í strákinn svo hún rölti til Finns í hálfleik og sagðist vera farin upp á fæðingadeild. „Þetta gekk mjög vel, ég sagði honum að vinna leikinn og hann gerði það. [...] Svo var voða fyndið að vera að bíða eftir honum og fylgjast með beinni lýsingu og hann skorar og skorar, þetta á greinilega vel við hann,“ sagði Anna Úrsúla. Hún á að baki 101 landsleik fyrir Ísland, en handboltaskórnir eru uppi á hillu eins og er. „Þegar þjálfararnir eru að hringja í mig þá er það meira „hvert ætlaru að fara?“ en ekki hvort ég ætli að koma aftur.“ Skór Finns Inga eru einnig lítið notaðir þessa dagana, þó þeir séu ekki komnir alla leið uppi á hillu, en hann meiddist í leik Gróttu og Fjölnis á dögunum þegar gömul meiðsli í hásin tóku sig upp að nýju.
Olís-deild karla Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira