Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour