Leyndu óléttunni í 9 mánuði Ritstjórn skrifar 19. desember 2017 13:15 Glamour/Getty Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour
Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour