Flatbotna skór yfir jólin Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins. Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Tískan á Coachella Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins.
Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Tískan á Coachella Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour