Tveir handteknir vegna þjófnaðar í Grafarvogi Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. desember 2017 06:36 Þjófnaður átti sér stað í Grafarvogi. VÍSIR/VILHELM Tveir einstaklingar voru handteknir um klukkan 23 í gærkvöldi vegna gruns um þjófnað úr verslun í Grafarvogi. Að sögn lögreglu gista þeir nú í fangageymslum vegna rannsóknar málsins en ekki tókst að yfirheyra þá í nótt sökum ástands. Í skeyti lögreglunnar segir ekkert til um hvort þeir hafi verið staðnir að verki eða hvort á þeim hafi fundist ætlað þýfi. Einstaklingur, sem lögreglan telur vera fíkniefnasala, var jafnframt handtekinn á Laugavegi upp úr miðnætti. Hann hefur að sama skapi eytt nóttinni í fangaklefa en lögreglan segir hann einnig grunaðan um að hafa ekið ökutæki undir áhrifum fíkniefna. Ekki er hægt að greina frá magni eða tegund hinna meintu fíkniefna að svo stöddu. Þá var annar einstaklingur stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var fluttur í fangageymslu þar sem ekki var hægt að yfirheyra einstaklinginn vegna ástands. „Leitað var aðstoðar lögreglu í öllum hverfum í nótt í „minniháttar verkefnum“ en nóttin var að öllu jafna mjög róleg hjá lögreglu. 22 verkefni komu á borð lögreglu í nótt 23:00-07:00,“ segir að lokum í skeyti lögreglunnar. Lögreglumál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira
Tveir einstaklingar voru handteknir um klukkan 23 í gærkvöldi vegna gruns um þjófnað úr verslun í Grafarvogi. Að sögn lögreglu gista þeir nú í fangageymslum vegna rannsóknar málsins en ekki tókst að yfirheyra þá í nótt sökum ástands. Í skeyti lögreglunnar segir ekkert til um hvort þeir hafi verið staðnir að verki eða hvort á þeim hafi fundist ætlað þýfi. Einstaklingur, sem lögreglan telur vera fíkniefnasala, var jafnframt handtekinn á Laugavegi upp úr miðnætti. Hann hefur að sama skapi eytt nóttinni í fangaklefa en lögreglan segir hann einnig grunaðan um að hafa ekið ökutæki undir áhrifum fíkniefna. Ekki er hægt að greina frá magni eða tegund hinna meintu fíkniefna að svo stöddu. Þá var annar einstaklingur stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var fluttur í fangageymslu þar sem ekki var hægt að yfirheyra einstaklinginn vegna ástands. „Leitað var aðstoðar lögreglu í öllum hverfum í nótt í „minniháttar verkefnum“ en nóttin var að öllu jafna mjög róleg hjá lögreglu. 22 verkefni komu á borð lögreglu í nótt 23:00-07:00,“ segir að lokum í skeyti lögreglunnar.
Lögreglumál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira