Netglæpamenn herja á félagasamtök Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2017 10:26 Myndin hér að ofan sýnir raunverulegt dæmi um tölvupóst sem sendur var Mynd/Lögreglan Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þetta sé nýleg þróun þar sem netglæpamenn á þessu sviði hafi hingað til einbeitt sér að fyrirtækjum, líkt og varað var við í haust. „Svikahrapparnir hafa þá yfirleitt lagt í þá vinnu að finna út hver er formaður félagsins og gjaldkeri og senda síðan falskan póst í nafni formanns í þeirri von að gjaldkeri taki hann trúanlegan og greiði út,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir einnig að íþróttafélög, húsfélag og alls kyns félagasamtök hafi verið að fá slíka tölvupósta þar sem látið sé líta út fyrir að sendandinn sé formaður viðkomandi samtaka og er viðtakandinn beðinn um að millifæra pening á tiltekinn reikning. Dæmi um tölvupóstana má sjá hér að neðan en bendir lögregla á að góð venja sé að hafa samband við aðilann sem á að hafa sent póst með beiðni um millifærslu, til þess að fá það staðfest að um raunverulega beiðni sé að ræða. Hvetur lögregla þá sem hafa fengið slíka tölvupósta að hafa samband við lögreglu í gegnum Facebook eða með því að senda tölvupóst á abendingar@lhi.is. Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50 Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þetta sé nýleg þróun þar sem netglæpamenn á þessu sviði hafi hingað til einbeitt sér að fyrirtækjum, líkt og varað var við í haust. „Svikahrapparnir hafa þá yfirleitt lagt í þá vinnu að finna út hver er formaður félagsins og gjaldkeri og senda síðan falskan póst í nafni formanns í þeirri von að gjaldkeri taki hann trúanlegan og greiði út,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir einnig að íþróttafélög, húsfélag og alls kyns félagasamtök hafi verið að fá slíka tölvupósta þar sem látið sé líta út fyrir að sendandinn sé formaður viðkomandi samtaka og er viðtakandinn beðinn um að millifæra pening á tiltekinn reikning. Dæmi um tölvupóstana má sjá hér að neðan en bendir lögregla á að góð venja sé að hafa samband við aðilann sem á að hafa sent póst með beiðni um millifærslu, til þess að fá það staðfest að um raunverulega beiðni sé að ræða. Hvetur lögregla þá sem hafa fengið slíka tölvupósta að hafa samband við lögreglu í gegnum Facebook eða með því að senda tölvupóst á abendingar@lhi.is.
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50 Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30
Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50