Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2017 19:45 Frá Sandgerðisbæ. Vísir/Stefán Lögreglan var kölluð á heimili í Sandgerði í dag vegna slagsmála ölvaðra karlmanna. Ófrísk kona var á heimilinu þegar ágreiningur varð á milli eiginmanns hennar og vinnufélaga hans. RÚV birti fyrr í dag frétt um að ófrísk kona hefði slasast í Sandgerði. Fréttin birtist eftir að lögreglan á Suðurnesjum tísti um útkall, sem var hluti af löggutíst Twitter-maraþoninu. Lögreglu hafði borist tilkynning um að ráðist hefði verið á ófríska konu og gerandinn hafi ekið ölvaður af vettvangi . Fulltrúi frá lögreglunni á Suðurnesjum sagði í samtali við Vísi í kvöld að aðeins hafi verið um að ræða ágreining í heimahúsi. Konan náði að komast út af heimilinu áður en slagsmálin brutust út og er óhult. Eftir fyrirspurn fréttastofu tísti lögreglan á Suðurnesjum aftur um málið og sagði að þetta hefði ekki verið alveg eins og tilkynningin hljómaði í upphafi. Segir lögregla að ástæðan fyrir misskilningnum í kringum útkallið hafi tengst ölvun og tungumálaörðugleikum. Var því ekki ráðist á ófríska konu og er hún óhult. Maðurinn sem var gestur á heimilinu var farinn þegar lögregla kom á staðinn. Málið er nú í rannsókn. Fréttin hefur verið uppfærð.Varðandi þunguðu konuna þá var þetta nú ekki alveg eins og tilkyninning hljómaði í upphafi. En þarna var ölvun og tungumálaörðugleikar. Þungaða konan náði að fara út áður en slagsmál brutust út á milli tveggja ölvaðra manna og er hún óhult #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Ráðist á ófríska konu í Sandgerði og gerandi ók ölvaður af vettvangi #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Lögreglumál Tengdar fréttir Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Lögreglan var kölluð á heimili í Sandgerði í dag vegna slagsmála ölvaðra karlmanna. Ófrísk kona var á heimilinu þegar ágreiningur varð á milli eiginmanns hennar og vinnufélaga hans. RÚV birti fyrr í dag frétt um að ófrísk kona hefði slasast í Sandgerði. Fréttin birtist eftir að lögreglan á Suðurnesjum tísti um útkall, sem var hluti af löggutíst Twitter-maraþoninu. Lögreglu hafði borist tilkynning um að ráðist hefði verið á ófríska konu og gerandinn hafi ekið ölvaður af vettvangi . Fulltrúi frá lögreglunni á Suðurnesjum sagði í samtali við Vísi í kvöld að aðeins hafi verið um að ræða ágreining í heimahúsi. Konan náði að komast út af heimilinu áður en slagsmálin brutust út og er óhult. Eftir fyrirspurn fréttastofu tísti lögreglan á Suðurnesjum aftur um málið og sagði að þetta hefði ekki verið alveg eins og tilkynningin hljómaði í upphafi. Segir lögregla að ástæðan fyrir misskilningnum í kringum útkallið hafi tengst ölvun og tungumálaörðugleikum. Var því ekki ráðist á ófríska konu og er hún óhult. Maðurinn sem var gestur á heimilinu var farinn þegar lögregla kom á staðinn. Málið er nú í rannsókn. Fréttin hefur verið uppfærð.Varðandi þunguðu konuna þá var þetta nú ekki alveg eins og tilkyninning hljómaði í upphafi. En þarna var ölvun og tungumálaörðugleikar. Þungaða konan náði að fara út áður en slagsmál brutust út á milli tveggja ölvaðra manna og er hún óhult #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017 Ráðist á ófríska konu í Sandgerði og gerandi ók ölvaður af vettvangi #löggutíst— Police Sudurnes (@sudurnespolice) December 16, 2017
Lögreglumál Tengdar fréttir Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16. desember 2017 17:30