Ljótasta bókarkápan 2017 Magnús Guðmundsson skrifar 16. desember 2017 10:00 Bókarkápurnar eru órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Slitförin er fallegasta bókarkápan 2017Ljótasta bókarkápan 20171. sæti Minn tími saga Jóhönnu Sigurðardóttur Höfundur: Páll Valsson Kápuhönnun: Alexandra Buhl Útgefandi: Mál og menning „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Ófrumlegt og leiðinlegt. Það þarf ekki að henda í Time Magazine-hermikráku þó svo að orðið „tími“ sé í titlinum. Jóhanna á betra skilið.“ „Tilvísunin í TIME magazine er harkalegt slys sem hæfir engan veginn sögu Jóhönnu sem á ekkert skylt við þessa karllægu íhaldsemi sem kápan ber vitni um.“ „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Það er ljótt að stela og gera það á svona smekklausan hátt er verra.“2. sæti Magni ævisaga Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Útgefandi:Hólar „Strangheiðarleg og alþýðleg heimagerð kápa. Magni serðir umkomulaust stýri í brotsjó - djörf pæling en leturgerðin sekkur þessu.“ „Eitt undarlegasta photoshopkenndarí sem sögur fara af á íslenskri bókarkápu.“3. sæti Rúna Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Kápuhönnun: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Útgefandi: Bjartur „Miklu meira eins og auglýsing fyrir reiðnámskeið en kápa á bók.“ „Þetta er eitthvað svo skelfilega væmið og fráhrindandi.“Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Slitförin er fallegasta bókarkápan 2017Ljótasta bókarkápan 20171. sæti Minn tími saga Jóhönnu Sigurðardóttur Höfundur: Páll Valsson Kápuhönnun: Alexandra Buhl Útgefandi: Mál og menning „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Ófrumlegt og leiðinlegt. Það þarf ekki að henda í Time Magazine-hermikráku þó svo að orðið „tími“ sé í titlinum. Jóhanna á betra skilið.“ „Tilvísunin í TIME magazine er harkalegt slys sem hæfir engan veginn sögu Jóhönnu sem á ekkert skylt við þessa karllægu íhaldsemi sem kápan ber vitni um.“ „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Það er ljótt að stela og gera það á svona smekklausan hátt er verra.“2. sæti Magni ævisaga Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Útgefandi:Hólar „Strangheiðarleg og alþýðleg heimagerð kápa. Magni serðir umkomulaust stýri í brotsjó - djörf pæling en leturgerðin sekkur þessu.“ „Eitt undarlegasta photoshopkenndarí sem sögur fara af á íslenskri bókarkápu.“3. sæti Rúna Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Kápuhönnun: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Útgefandi: Bjartur „Miklu meira eins og auglýsing fyrir reiðnámskeið en kápa á bók.“ „Þetta er eitthvað svo skelfilega væmið og fráhrindandi.“Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“