Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour