Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour