Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour