Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour