Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra en réttur foreldris til umgengni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2017 11:34 Faðir á sextugsaldri, bróðir Kolbrúnar, er í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa nauðgað tveimur dætrum sínum. Vísir/GVA „Nú hefur líklega ekki farið framhjá neinum fréttir um föðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa brotið kynferðislega á þriðju dóttur sinni,“ skrifar Kolbrún Jónsdóttir, systir föðurins, í opnu bréfi til þingmanna, sem hún birtir á Facebook í dag. Þar gagnrýnir hún þær skorður sem Barnavernd eru settar þegar kemur að eftirliti á heimilum. „Í mjög stuttu máli þá var hann dæmdur árið 1991 fyrir að hafa brotið kynferðislega á elstu dóttur sinni, síðan þá hefur hann eignast fleiri börn og situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa brotið á tveimur dætrum sínum til viðbótar. Þessi maður er bróðir minn.“ Bróðir Kolbrúnar neitar sök í báðum málum en lögreglan á Suðurlandi rannsakar málin tvö saman. Bróðir þessa manns hlaut einnig dóm fyrir nokkrum árum fyrir að brjóta kynferðislega á dóttur sinni.Sjá einnig: Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpaKolbrún skrifar opið bréf til þingmanna.vísir/gvaÓttaðist að hann myndi brjóta á fleiri börnum Kolbrún segir að hún hafi í mörg ár fylgst með úr fjarlægð og óttast að hann myndi misnota yngri börnin sín, eins og nú hefur komið í ljós. Hún hefur síðustu vikur verið í samskiptum við fjölmiðla til að vekja athygli á þessu máli ásamt frænku sinni sem maðurinn var dæmdur fyrir að brjóta gegn árið 1991. „Við tilkynntum hann til barnaverndar á sínum tíma og vitum að það hafa fleiri gert, en þau svör sem við fengum frá barnavernd voru á þá leið að meðan ekki lægi fyrir rökstuddur grunur um misnotkun eða ofbeldi væri ekkert sem barnavernd gæti gert þar sem hann hefði tekið út sinn dóm 1991.“ Kolbrún segir að hún geri sér fulla grein fyrir því að einstaklingar séu lausir allra mála þegar þeir hafi tekið út sína refsingu. „Hinsvegar, þegar um kynferðisbrot og barnagirnd er að ræða eru afleiðingar þess að einstaklingurinn brjóti af sér aftur geigvænlegar. Því er ekki hægt að setja rétt afbrotamannsins til hefðbundins lífs ofar en rétt barna til öryggis.“ Kolbrún segir að í samskiptum við Barnavernd hafi hún upplifað einlægan vilja þeirra til að hjálpa, en í þessu máli hafi það ekki verið nóg. Barnavernd sé settar þröngar skorður til þess að fylgjast með heimilisaðstæðum eða grípa inn í.Talað hefur verið fjálglega um að ekki sé hægt að koma á kerfi þar sem menn losna aldrei undan refsingu samfélagsins, fái aldrei tækifæri á nýjan leik. Þetta hefur verið prinsipp, menn hafa ríghaldið í þessa, segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu um afstöðu á Alþingi til eftirlits með hættulegum kynferðisbrotamönnum.Vísir/ValliEkki hægt að efast um hæfni foreldris „Við frænkur viljum óska eftir því við yfirvöld að settur sé verkefnahópur eða vinnureglur, reglugerðir og lög sem varða barnavernd eru athuguð með það í huga að heimildir séu til að fylgjast með mönnum sem hafa verið dæmdir fyrir kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri.“ Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sagði í samtali við Vísi að heimildir til eftirlits þegar komi að hættulegasta hópi kynferðisbrotamanna engar. Það prinsipp ríki á Alþingi að menn eigi að geta afplánað sinn dóm en ekki verið refsað til frambúðar. Bragi segir önnur ríki í auknum mæli gera undantekningu á þessari meginreglu, með eftirliti með hættulegum kynferðisbrotamönnum, til þess að vernda börnin. „Við höfum lagt til í áraraðir að koma upp eftirlitskerfi svo hægt sé að hafa auga með þessum mönnum,“ Kolbrúnu finnst skrítið að leikskólar, skólar, frístundarheimili og aðrar stofnanir sem annast börn hafi heimild til að kanna sakavottorð fólks áður en það hefur störf en ekki þeirra sem ætla að hafa börn á heimili sínu. „Ekki er hægt að gera neinar athugasemdir við eða efast um hæfni foreldris til að annast barn á heimili sínu, þ.m.t. baða, sjá um klósettþarfir, svæfa o.s.frv., þó að foreldrið hafi áður verið dæmt fyrir að brjóta á barni. Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra, bæði í orði og á borði, en réttur foreldris til umgengni.“ Bréf Kolbrúnar má lesa í heild sinni í færslunni hér fyrir neðan: Lögreglumál Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6. desember 2017 19:50 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Segir þröngsýni á þingi standa í vegi fyrir eftirliti með hættulegustu kynferðisbrotamönnum Faðir á sextugsaldri er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn þremur dætrum sínum þegar þær voru í kringum sex ára aldur. 9. nóvember 2017 23:00 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Sjá meira
„Nú hefur líklega ekki farið framhjá neinum fréttir um föðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa brotið kynferðislega á þriðju dóttur sinni,“ skrifar Kolbrún Jónsdóttir, systir föðurins, í opnu bréfi til þingmanna, sem hún birtir á Facebook í dag. Þar gagnrýnir hún þær skorður sem Barnavernd eru settar þegar kemur að eftirliti á heimilum. „Í mjög stuttu máli þá var hann dæmdur árið 1991 fyrir að hafa brotið kynferðislega á elstu dóttur sinni, síðan þá hefur hann eignast fleiri börn og situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa brotið á tveimur dætrum sínum til viðbótar. Þessi maður er bróðir minn.“ Bróðir Kolbrúnar neitar sök í báðum málum en lögreglan á Suðurlandi rannsakar málin tvö saman. Bróðir þessa manns hlaut einnig dóm fyrir nokkrum árum fyrir að brjóta kynferðislega á dóttur sinni.Sjá einnig: Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpaKolbrún skrifar opið bréf til þingmanna.vísir/gvaÓttaðist að hann myndi brjóta á fleiri börnum Kolbrún segir að hún hafi í mörg ár fylgst með úr fjarlægð og óttast að hann myndi misnota yngri börnin sín, eins og nú hefur komið í ljós. Hún hefur síðustu vikur verið í samskiptum við fjölmiðla til að vekja athygli á þessu máli ásamt frænku sinni sem maðurinn var dæmdur fyrir að brjóta gegn árið 1991. „Við tilkynntum hann til barnaverndar á sínum tíma og vitum að það hafa fleiri gert, en þau svör sem við fengum frá barnavernd voru á þá leið að meðan ekki lægi fyrir rökstuddur grunur um misnotkun eða ofbeldi væri ekkert sem barnavernd gæti gert þar sem hann hefði tekið út sinn dóm 1991.“ Kolbrún segir að hún geri sér fulla grein fyrir því að einstaklingar séu lausir allra mála þegar þeir hafi tekið út sína refsingu. „Hinsvegar, þegar um kynferðisbrot og barnagirnd er að ræða eru afleiðingar þess að einstaklingurinn brjóti af sér aftur geigvænlegar. Því er ekki hægt að setja rétt afbrotamannsins til hefðbundins lífs ofar en rétt barna til öryggis.“ Kolbrún segir að í samskiptum við Barnavernd hafi hún upplifað einlægan vilja þeirra til að hjálpa, en í þessu máli hafi það ekki verið nóg. Barnavernd sé settar þröngar skorður til þess að fylgjast með heimilisaðstæðum eða grípa inn í.Talað hefur verið fjálglega um að ekki sé hægt að koma á kerfi þar sem menn losna aldrei undan refsingu samfélagsins, fái aldrei tækifæri á nýjan leik. Þetta hefur verið prinsipp, menn hafa ríghaldið í þessa, segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu um afstöðu á Alþingi til eftirlits með hættulegum kynferðisbrotamönnum.Vísir/ValliEkki hægt að efast um hæfni foreldris „Við frænkur viljum óska eftir því við yfirvöld að settur sé verkefnahópur eða vinnureglur, reglugerðir og lög sem varða barnavernd eru athuguð með það í huga að heimildir séu til að fylgjast með mönnum sem hafa verið dæmdir fyrir kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri.“ Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sagði í samtali við Vísi að heimildir til eftirlits þegar komi að hættulegasta hópi kynferðisbrotamanna engar. Það prinsipp ríki á Alþingi að menn eigi að geta afplánað sinn dóm en ekki verið refsað til frambúðar. Bragi segir önnur ríki í auknum mæli gera undantekningu á þessari meginreglu, með eftirliti með hættulegum kynferðisbrotamönnum, til þess að vernda börnin. „Við höfum lagt til í áraraðir að koma upp eftirlitskerfi svo hægt sé að hafa auga með þessum mönnum,“ Kolbrúnu finnst skrítið að leikskólar, skólar, frístundarheimili og aðrar stofnanir sem annast börn hafi heimild til að kanna sakavottorð fólks áður en það hefur störf en ekki þeirra sem ætla að hafa börn á heimili sínu. „Ekki er hægt að gera neinar athugasemdir við eða efast um hæfni foreldris til að annast barn á heimili sínu, þ.m.t. baða, sjá um klósettþarfir, svæfa o.s.frv., þó að foreldrið hafi áður verið dæmt fyrir að brjóta á barni. Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra, bæði í orði og á borði, en réttur foreldris til umgengni.“ Bréf Kolbrúnar má lesa í heild sinni í færslunni hér fyrir neðan:
Lögreglumál Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6. desember 2017 19:50 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Segir þröngsýni á þingi standa í vegi fyrir eftirliti með hættulegustu kynferðisbrotamönnum Faðir á sextugsaldri er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn þremur dætrum sínum þegar þær voru í kringum sex ára aldur. 9. nóvember 2017 23:00 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Sjá meira
Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00
Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir föður sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum þegar þær voru fimm til sex ára. 6. desember 2017 19:50
Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29
Segir þröngsýni á þingi standa í vegi fyrir eftirliti með hættulegustu kynferðisbrotamönnum Faðir á sextugsaldri er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn þremur dætrum sínum þegar þær voru í kringum sex ára aldur. 9. nóvember 2017 23:00