Jacob Zuma tapaði fyrir rétti í tvígang Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. desember 2017 07:00 Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku. Nordicphotos/AFP Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, tapaði fyrir rétti í gær í tveimur aðskildum spillingarmálum. Annars vegar féllst dómari á kröfu spillingareftirlitssamtaka um að skikka Zuma til að skipa nefnd til að rannsaka ásakanir gegn honum og hins vegar komst dómari að þeirri niðurstöðu að Zuma hefði brotið af sér þegar hann reyndi að nota dómstóla til að koma í veg fyrir birtingu sem sýndi fram á spillingu innan ríkisstjórnarinnar. Zuma hefur verið forseti Suður-Afríku undanfarin átta ár fyrir hönd Afríska þjóðarráðsins. Alla sína valdatíð hefur Zuma verið sakaður um spillingu og alltaf hefur hann neitað slíkum ásökunum. Hann mun hins vegar víkja úr embætti leiðtoga flokksins í næstu viku og mun hann ekki verða í framboði í forsetakosningunum árið 2019. Þetta eru ekki fyrstu málin sem eru höfðuð gegn Zuma. Fyrr á þessu ári var honum gert að skipa nefnd til að rannsaka hvort hann hafi hagnast ólöglega á sambandi sínu við hina auðugu Gupta-fjölskyldu. Í fyrra var honum gert að endurgreiða ríkissjóði fé sem hann nýtti til að ráðast í lagfæringar á heimili sínu í Nkandla. Hann var hins vegar sýknaður af nauðgun árið 2006 og sömuleiðis var spillingarmál gegn honum frá árinu 2005 fellt niður skömmu síðar. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Zuma stóð af sér vantraust Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, stóð í gær af sér tillögu um vantraust innan miðstjórnar stjórnarflokksins ANC. 29. maí 2017 09:50 Fjölmenn mótmæli gegn Zuma á götum í Suður-Afríku Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, hefur verið undir miklum þrýstingi að undanförnu. 7. apríl 2017 12:41 Vilja losna við forsetann Þingmenn í Suður-Afríku munu greiða nafnlaust atkvæði um vantrauststillögu á Jacob Zuma, forseta landsins. 8. ágúst 2017 06:00 Zuma stóð af sér vantrauststillögu Þetta er í áttunda sinn sem kosið er um slíka tillögu gegn forseta Suður-Afríku. 8. ágúst 2017 17:34 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, tapaði fyrir rétti í gær í tveimur aðskildum spillingarmálum. Annars vegar féllst dómari á kröfu spillingareftirlitssamtaka um að skikka Zuma til að skipa nefnd til að rannsaka ásakanir gegn honum og hins vegar komst dómari að þeirri niðurstöðu að Zuma hefði brotið af sér þegar hann reyndi að nota dómstóla til að koma í veg fyrir birtingu sem sýndi fram á spillingu innan ríkisstjórnarinnar. Zuma hefur verið forseti Suður-Afríku undanfarin átta ár fyrir hönd Afríska þjóðarráðsins. Alla sína valdatíð hefur Zuma verið sakaður um spillingu og alltaf hefur hann neitað slíkum ásökunum. Hann mun hins vegar víkja úr embætti leiðtoga flokksins í næstu viku og mun hann ekki verða í framboði í forsetakosningunum árið 2019. Þetta eru ekki fyrstu málin sem eru höfðuð gegn Zuma. Fyrr á þessu ári var honum gert að skipa nefnd til að rannsaka hvort hann hafi hagnast ólöglega á sambandi sínu við hina auðugu Gupta-fjölskyldu. Í fyrra var honum gert að endurgreiða ríkissjóði fé sem hann nýtti til að ráðast í lagfæringar á heimili sínu í Nkandla. Hann var hins vegar sýknaður af nauðgun árið 2006 og sömuleiðis var spillingarmál gegn honum frá árinu 2005 fellt niður skömmu síðar.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Zuma stóð af sér vantraust Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, stóð í gær af sér tillögu um vantraust innan miðstjórnar stjórnarflokksins ANC. 29. maí 2017 09:50 Fjölmenn mótmæli gegn Zuma á götum í Suður-Afríku Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, hefur verið undir miklum þrýstingi að undanförnu. 7. apríl 2017 12:41 Vilja losna við forsetann Þingmenn í Suður-Afríku munu greiða nafnlaust atkvæði um vantrauststillögu á Jacob Zuma, forseta landsins. 8. ágúst 2017 06:00 Zuma stóð af sér vantrauststillögu Þetta er í áttunda sinn sem kosið er um slíka tillögu gegn forseta Suður-Afríku. 8. ágúst 2017 17:34 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Zuma stóð af sér vantraust Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, stóð í gær af sér tillögu um vantraust innan miðstjórnar stjórnarflokksins ANC. 29. maí 2017 09:50
Fjölmenn mótmæli gegn Zuma á götum í Suður-Afríku Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, hefur verið undir miklum þrýstingi að undanförnu. 7. apríl 2017 12:41
Vilja losna við forsetann Þingmenn í Suður-Afríku munu greiða nafnlaust atkvæði um vantrauststillögu á Jacob Zuma, forseta landsins. 8. ágúst 2017 06:00
Zuma stóð af sér vantrauststillögu Þetta er í áttunda sinn sem kosið er um slíka tillögu gegn forseta Suður-Afríku. 8. ágúst 2017 17:34