Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour