Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour