Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour