Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Jólalegur kampavínskokteill Glamour Fimm góð maskara trix Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Jólalegur kampavínskokteill Glamour Fimm góð maskara trix Glamour