Illa gengur að hefta skógareldana í Kaliforníu Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2017 23:59 Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Vísir/Getty Skógareldar í Kaliforníuríki Bandaríkjanna ógna nú stórum borgum við strandlengjuna. Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Yfirvöld fyrirskipuðu rýmingar á hluta af borgunum Carpinteria og Montecito fyrr í dag en þá nálguðust eldarnir borgina Santa Barbara sem er um 160 kílómetrum norðvestur af Los Angeles. Um hundrað þúsund manns búa í Santa Barbara. Á meðal þeirra er leikarinn Rob Lowe sem sagðist biðja fyrir heimabæ sínum.Praying for my town. Fires closing in. Firefighters making brave stands. Could go either way. Packing to evacuate now.— Rob Lowe (@RobLowe) December 10, 2017 Slökkviliðsmenn í Carpinetria birtu fyrr í dag mynd af skógareldunum sem nálguðust heimili við Shepard Mesa Road.#ThomasFire -Flames advance on homes off Shepard Mesa Road in Carpinteria at 5:45 Sunday morning. pic.twitter.com/OMwPKVQ4S5— SBCFireInfo (@EliasonMike) December 10, 2017 Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. Eldarnir geisa víðs vegar á Kyrrahafsströndinni milli Los Angeles og Santa Barbara. Sömuleiðis eru skógareldar sunnar í ríkinu, ekki langt frá San Diego. Tengdar fréttir Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Skógareldar í Kaliforníuríki Bandaríkjanna ógna nú stórum borgum við strandlengjuna. Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Yfirvöld fyrirskipuðu rýmingar á hluta af borgunum Carpinteria og Montecito fyrr í dag en þá nálguðust eldarnir borgina Santa Barbara sem er um 160 kílómetrum norðvestur af Los Angeles. Um hundrað þúsund manns búa í Santa Barbara. Á meðal þeirra er leikarinn Rob Lowe sem sagðist biðja fyrir heimabæ sínum.Praying for my town. Fires closing in. Firefighters making brave stands. Could go either way. Packing to evacuate now.— Rob Lowe (@RobLowe) December 10, 2017 Slökkviliðsmenn í Carpinetria birtu fyrr í dag mynd af skógareldunum sem nálguðust heimili við Shepard Mesa Road.#ThomasFire -Flames advance on homes off Shepard Mesa Road in Carpinteria at 5:45 Sunday morning. pic.twitter.com/OMwPKVQ4S5— SBCFireInfo (@EliasonMike) December 10, 2017 Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. Eldarnir geisa víðs vegar á Kyrrahafsströndinni milli Los Angeles og Santa Barbara. Sömuleiðis eru skógareldar sunnar í ríkinu, ekki langt frá San Diego.
Tengdar fréttir Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24
Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47