Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða Ingvar Þór Björnsson skrifar 10. desember 2017 17:51 Við síðustu hlutafjáraukningu Shazam var það metið á um hundrað og fjóra milljarða króna. Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá. Shazam er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og gerir notendum kleift að að nota farsímana sína til að bera kennsl á og kaupa tónlist með stuttu hljóðbroti. Samkvæmt upplýsingum frá Shazam nota rúmlega hundrað milljón manns smáforritið. Megnið af tekjum þess eru þóknanir frá Apple fyrir að beina notendum til Itunes Store til að kaupa tónlist. Hvorki Apple né Shazam hafa tjáð sig um fyrirhuguð viðskipti. Kaupverðið er töluvert lægra en verðmatið við síðustu hlutafjáraukningu Shazam þegar það var metið á um hundrað og fjóra milljarða. Ef viðskiptin ganga í gegn mun Shazam að öllum líkindum hætta að beina notendum sínum á aðrar tónlistarveitur eins og Spotify og Google Play Music. Spotify er með um sextíu milljón notendur en notendur Apple Music eru um 27 milljónir. Apple Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá. Shazam er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og gerir notendum kleift að að nota farsímana sína til að bera kennsl á og kaupa tónlist með stuttu hljóðbroti. Samkvæmt upplýsingum frá Shazam nota rúmlega hundrað milljón manns smáforritið. Megnið af tekjum þess eru þóknanir frá Apple fyrir að beina notendum til Itunes Store til að kaupa tónlist. Hvorki Apple né Shazam hafa tjáð sig um fyrirhuguð viðskipti. Kaupverðið er töluvert lægra en verðmatið við síðustu hlutafjáraukningu Shazam þegar það var metið á um hundrað og fjóra milljarða. Ef viðskiptin ganga í gegn mun Shazam að öllum líkindum hætta að beina notendum sínum á aðrar tónlistarveitur eins og Spotify og Google Play Music. Spotify er með um sextíu milljón notendur en notendur Apple Music eru um 27 milljónir.
Apple Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira