Guðjón Valur: þetta eru skemmtilegustu leikirnir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2017 20:30 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í erfiðum riðli á EM í Króatíu sem hefst í næsta mánuði. Strákarnir okkar lentu í riðli með heimaliðinu, Serbíu og Svíþjóð.Serbar mæta með laskað lið til leiks en lykilmenn eru frá vegna meiðsla. „Það eru fjórir staðfestir en ég hef heyrt alveg upp í 6-7. Það breytir öllu hverjir verða þarna, þeir verða alveg örugglega með sjö inni á vellinum. Við sjáum til hverjir klæða sig í búning hjá þeim en mér er nokkuð sama hvernig þeirra lið lítur út,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Landsliðsfyrirliðinn segir að leikurinn gegn Króatíu verði krefjandi. „Þeir verða með hörkulið og ég hlakka mikið til að spila þarna. Það verða mikil læti. Þetta eru venjulega skemmtilegustu leikirnir og ástæðan fyrir því að maður er í þessu,“ sagði Guðjón Valur. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Fjórir sterkir leikmenn úr leik hjá Serbum Fjórir sterkir leikmenn hafa helst úr lestinni hjá serbneska handboltalandsliðinu fyrir EM í Króatíu í næsta mánuði. 26. desember 2017 21:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í erfiðum riðli á EM í Króatíu sem hefst í næsta mánuði. Strákarnir okkar lentu í riðli með heimaliðinu, Serbíu og Svíþjóð.Serbar mæta með laskað lið til leiks en lykilmenn eru frá vegna meiðsla. „Það eru fjórir staðfestir en ég hef heyrt alveg upp í 6-7. Það breytir öllu hverjir verða þarna, þeir verða alveg örugglega með sjö inni á vellinum. Við sjáum til hverjir klæða sig í búning hjá þeim en mér er nokkuð sama hvernig þeirra lið lítur út,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Landsliðsfyrirliðinn segir að leikurinn gegn Króatíu verði krefjandi. „Þeir verða með hörkulið og ég hlakka mikið til að spila þarna. Það verða mikil læti. Þetta eru venjulega skemmtilegustu leikirnir og ástæðan fyrir því að maður er í þessu,“ sagði Guðjón Valur. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Fjórir sterkir leikmenn úr leik hjá Serbum Fjórir sterkir leikmenn hafa helst úr lestinni hjá serbneska handboltalandsliðinu fyrir EM í Króatíu í næsta mánuði. 26. desember 2017 21:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Fjórir sterkir leikmenn úr leik hjá Serbum Fjórir sterkir leikmenn hafa helst úr lestinni hjá serbneska handboltalandsliðinu fyrir EM í Króatíu í næsta mánuði. 26. desember 2017 21:15
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti