Gurley fór nefnilega gjörsamlega á kostum síðustu tvær vikur á meðan úrslitakeppnir í fantasy-deildunum fóru fram. Miðað við stigin sem Gurley nældi í fyrir eigendur sína var nánast ómögulegt fyrir andstæðingana að vinna.
Fantasy is not so bad after all lol that’s major Love. Thank you and Happy Holidays. https://t.co/l2J9s5cWxe
— Todd Gurley II (@TG3II) December 27, 2017
„Þetta var ótrúlegt að sjá á Twitter. Að fólki sé ekki sama og styrki, sama hversu lítið það er, skiptir miklu máli fyrir mig,“ sagði Gurley.
Hann olli fantasy-spilurum vonbrigðum í fyrra með frammistöðu sinni en bætti heldur betur fyrir það núna með því að fara á kostum er allt var undir.
@MatthewBerryTMR Only fair to give something back, right @TG3II? pic.twitter.com/0kI2xTgQuP
— Jeff Fell (@fellzy33) December 27, 2017
@MatthewBerryTMR I won both my leagues this year thanks to @TG3II and am happy to donate to a great cause. Thanks for the suggestion! pic.twitter.com/NHfFRVzSZR
— Lee M (@LeeMarino13) December 27, 2017
Thank you @TG3II for the amazing run you've had, leading me to a championship win!! @MatthewBerryTMR pic.twitter.com/zyp9xdqABK
— Robb Ruegemer (@HowiesHotWings) December 27, 2017