,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Ritstjórn skrifar 29. desember 2017 08:30 Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott! Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott!
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour