Harrison eyðilagði arfleifð sína hjá Steelers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2017 14:30 Hinn grjótharði Harrison hitar hér upp í fimbulkulda fyrir leik með Steelers. vísir/getty Leikmenn Pittsburgh Steelers eru margir hverjir ósáttir við James Harrison og segja að hann hafi viljandi komið sér frá félaginu. Það vakti mikla athygli á Þorláksmessu er Pittsburgh Steelers ákvað að rifta samningi við hinn 39 ára gamla James Harrison. Það vakti ekki síður athygli er hann samdi við erkifjendur Steelers, New England Patriots, nokkrum dögum síðar. Fólk skildi það vel að hann hafi tekið tilboði Patriots þar sem Steelers hafi losað sig við hann. Nú vilja leikmenn Steelers aftur á móti meina að Harrison hafi stýrt atburðarrásinni þannig að hann kæmist til Patriots. „Ef ég vildi komast frá félaginu þá myndi ég ekki láta félagið taka á sig sökina. Ég myndi bara segjast vilja fara. Þannig er ég sem maður. Ég myndi ekki ljúga,“ sagði Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, afar svekktur með fyrrum félaga sinn. „Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Harrison gæti mætt sínu gamla félagi í úrslitakeppninni sem verður öll í beinni á Stöð 2 Sport í upphafi næsta árs. NFL Tengdar fréttir Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Leikmenn Pittsburgh Steelers eru margir hverjir ósáttir við James Harrison og segja að hann hafi viljandi komið sér frá félaginu. Það vakti mikla athygli á Þorláksmessu er Pittsburgh Steelers ákvað að rifta samningi við hinn 39 ára gamla James Harrison. Það vakti ekki síður athygli er hann samdi við erkifjendur Steelers, New England Patriots, nokkrum dögum síðar. Fólk skildi það vel að hann hafi tekið tilboði Patriots þar sem Steelers hafi losað sig við hann. Nú vilja leikmenn Steelers aftur á móti meina að Harrison hafi stýrt atburðarrásinni þannig að hann kæmist til Patriots. „Ef ég vildi komast frá félaginu þá myndi ég ekki láta félagið taka á sig sökina. Ég myndi bara segjast vilja fara. Þannig er ég sem maður. Ég myndi ekki ljúga,“ sagði Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, afar svekktur með fyrrum félaga sinn. „Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Harrison gæti mætt sínu gamla félagi í úrslitakeppninni sem verður öll í beinni á Stöð 2 Sport í upphafi næsta árs.
NFL Tengdar fréttir Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn