Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour