Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour