Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ég er glamorous! Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ég er glamorous! Glamour