Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour