Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour