Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour