Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Næring fyrir átökin Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Næring fyrir átökin Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour