Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 09:45 Bloggvefurinn Trendnet fagnaði bauð lesendum í nýársfagnað í Gamla Nýló við Skúlagötu. Tilefnið var að skála fyrir nýju útliti á vefnum og fagna nýju ári saman. Bloggsamfélagið Trendnet var stofnað árið 2012 en þar blogga núna 12 einstaklingar, hver með sín sérsvið. Það eru þau Andrea Röfn, Elísabet Gunnars, Karen Lind, Guðrún Sørtveit, Helgi Ómars, Svana Lovísa, Jennifer, Linnea, Birgitta Líf, Hildur Ragnars, Sigríður og Melkorka Ýrr. Það var greinilegt að gestir höfðu gott af hressandi upplyftingu í skammdegi janúarmánaðar enda flestir með bros á vör. Neðst í fréttinni má sjá albúm frá partýinu en myndirnar tók Eyþór Árnason. Myndir/Eyþór Árnason Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Frumsýning sem klikkaði ekki Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour
Bloggvefurinn Trendnet fagnaði bauð lesendum í nýársfagnað í Gamla Nýló við Skúlagötu. Tilefnið var að skála fyrir nýju útliti á vefnum og fagna nýju ári saman. Bloggsamfélagið Trendnet var stofnað árið 2012 en þar blogga núna 12 einstaklingar, hver með sín sérsvið. Það eru þau Andrea Röfn, Elísabet Gunnars, Karen Lind, Guðrún Sørtveit, Helgi Ómars, Svana Lovísa, Jennifer, Linnea, Birgitta Líf, Hildur Ragnars, Sigríður og Melkorka Ýrr. Það var greinilegt að gestir höfðu gott af hressandi upplyftingu í skammdegi janúarmánaðar enda flestir með bros á vör. Neðst í fréttinni má sjá albúm frá partýinu en myndirnar tók Eyþór Árnason. Myndir/Eyþór Árnason
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Frumsýning sem klikkaði ekki Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour