Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Ritstjórn skrifar 4. janúar 2018 10:15 Glamour/Skjáskot Breska Vogue og W Magazine kynntu nýjustu forsíður sínar í gær. Það vekur mikla athygli að blöðin eru með sömu forsíðu, með þeim Margot Robbie og Nicole Kidman. Margir myndu telja að um mistök væri að ræða, en það kann ekki að vera svo. Stílisti forsíðunnar er Edward Enninful, ritstjóri breska Vogue. Það verður án efa mikil umræða um þetta á næstunni, því þetta er ekki daglegt brauð hjá svona stórum tískublöðum sem bera sitthvorn titilinn. Bæði tímaritin notast einnig við sama myndaþátt, þar sem leikkonurnar Nicole Kidman og Margot Robbie eru í aðalhlutverki. Tímaritin eru hins vegar bæði gefin út af Conde Nast, en samstarf á milli tímaritanna hefur ekki svona áberandi áður. En hvað eru blöðin að reyna að segja? Það verður spennandi að fylgjast með yfirvonandi fréttum frá breska tískuheiminum. Introducing the Hollywood Special February 2018 issue of #NewVogue starring @MargotRobbie and Nicole Kidman, photographed by Juergen Teller and styled by @edward_enninful with story by Lynn Hirschberg. Robbie wears @LouisVuitton and Kidman @Dior, both wear @lacrasiagloves. On newsstands January 5 A post shared by British Vogue (@britishvogue) on Jan 3, 2018 at 10:01am PST Rarely has Hollywood given such a huge spotlight to the complexity of women's lives. @margotrobbie was completely transformed as the twisted Olympic ice-skater Tonya Harding in 'I, Tonya' while @nicolekidman showed her darker sides in 'The Beguiled' and 'The Killing of A Sacred Deer'. - Best Performances W magazine Vol. 1, 2018 Photography: Juergen Teller Styling: @edward_enninful A post shared by W magazine (@wmag) on Jan 3, 2018 at 9:31pm PST Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour
Breska Vogue og W Magazine kynntu nýjustu forsíður sínar í gær. Það vekur mikla athygli að blöðin eru með sömu forsíðu, með þeim Margot Robbie og Nicole Kidman. Margir myndu telja að um mistök væri að ræða, en það kann ekki að vera svo. Stílisti forsíðunnar er Edward Enninful, ritstjóri breska Vogue. Það verður án efa mikil umræða um þetta á næstunni, því þetta er ekki daglegt brauð hjá svona stórum tískublöðum sem bera sitthvorn titilinn. Bæði tímaritin notast einnig við sama myndaþátt, þar sem leikkonurnar Nicole Kidman og Margot Robbie eru í aðalhlutverki. Tímaritin eru hins vegar bæði gefin út af Conde Nast, en samstarf á milli tímaritanna hefur ekki svona áberandi áður. En hvað eru blöðin að reyna að segja? Það verður spennandi að fylgjast með yfirvonandi fréttum frá breska tískuheiminum. Introducing the Hollywood Special February 2018 issue of #NewVogue starring @MargotRobbie and Nicole Kidman, photographed by Juergen Teller and styled by @edward_enninful with story by Lynn Hirschberg. Robbie wears @LouisVuitton and Kidman @Dior, both wear @lacrasiagloves. On newsstands January 5 A post shared by British Vogue (@britishvogue) on Jan 3, 2018 at 10:01am PST Rarely has Hollywood given such a huge spotlight to the complexity of women's lives. @margotrobbie was completely transformed as the twisted Olympic ice-skater Tonya Harding in 'I, Tonya' while @nicolekidman showed her darker sides in 'The Beguiled' and 'The Killing of A Sacred Deer'. - Best Performances W magazine Vol. 1, 2018 Photography: Juergen Teller Styling: @edward_enninful A post shared by W magazine (@wmag) on Jan 3, 2018 at 9:31pm PST
Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour