Sól og sumar hjá Rodebjer Ritstjórn skrifar 3. janúar 2018 19:45 Glamour/Skjáskot, Rodebjer Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til. Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour
Ný lína frá Rodebjer hefur allt sem okkur vantar núna, sól, sumar og liti. Á köldum miðvikudegi verður að viðurkenna að við hlökkum til sumarsins, og þessi lína gefur okkur örlítið forskot. Myndirnar voru teknar á hinum draumkennda Amalfi Coast í Ítalíu, sem gefur þessari línu mikla stemningu. Síðir kjólar, bæði rómantískir og aðeins stífari, sem munu sóma sér vel bæði á ströndinni og heima í bænum. Mikið er um falleg mynstur og körfutöskur sem verða án efa vinsælar í sumar. Við látum okkur dreyma um betra veður og að komast aðeins úr þessum kulda, þessar myndir hjálpa mikið til.
Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour